Síðustu tveimur umferðum mótsins hefur verið aflýst. Skákin: Jóhanna og Davið var tefld í gær og lauk með 0-1 sem verður reiknuð til alþjóðlegra skákstiga. Sigurvegari mótsins er Vignir Vatnar Stefansson með 5 vinninga af 5. Mótið verður reiknað til alþjóðlegra skákstiga 1.maí 2021 eins og var auglýst.
Kv.Omar
Yrðlingamótið 2021
Last update 24.03.2021 20:59:04, Creator/Last Upload: